Ferill 218. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


150. löggjafarþing 2019–2020.
Þingskjal 231  —  218. mál.
Fyrirspurn


til fjármála- og efnahagsráðherra um kolefnisskatt og kostnað aðgerða til að minnka losun kolefnis.

Frá Birgi Þórarinssyni.


    Hverjar hafa verið árlegar tekjur ríkissjóðs sl. 5 ár af kolefnisskatti og hver hafa verið árleg útgjöld ríkissjóðs sem tengjast beint aðgerðum til að minnka losun kolefnis? Hverjar eru þessar árlegu aðgerðir og hvað hafa þær helstu kostað árlega?


Skriflegt svar óskast.