Ferill 247. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


150. löggjafarþing 2019–2020.
Þingskjal 268  —  247. mál.
Fyrirspurn


til forsætisráðherra um sérfræðiþekkingu í öryggismálum.

Frá Þorgerði K. Gunnarsdóttur.


    Telur ráðherra að í landinu sé fullnægjandi íslensk sérfræðiþekking í hermálum til að mæta þeim áskorunum sem Ísland stendur frammi fyrir í öryggis- og varnarmálum, sbr. 6. tölul. í þjóðaröryggisstefnu fyrir Ísland? Ef svo er, á hverju byggist sú skoðun?


Skriflegt svar óskast.