Ferill 249. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


150. löggjafarþing 2019–2020.
Þingskjal 270  —  249. mál.
Fyrirspurn


til forsætisráðherra um evrópskt varnarsamstarf.

Frá Þorgerði K. Gunnarsdóttur.


    Hver er afstaða þjóðaröryggisráðs til þess að Ísland tengist á einhvern hátt evrópsku varnarsamstarfi, svo sem European Intervention Initiative, samhliða aðild að NATO? Hefur ráðið kannað þennan möguleika sérstaklega?


Skriflegt svar óskast.