Ferill 253. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


150. löggjafarþing 2019–2020.
2. uppprentun.

Þingskjal 274  —  253. mál.
Ráðherra.
Fyrirspurn


til heilbrigðisráðherra um breytt greiðslufyrirkomulag á dvalar- og hjúkrunarheimilum.

Frá Unni Brá Konráðsdóttur.


    Hefur verið tekin ákvörðun innan ráðuneytisins um næstu skref í átt að breyttu greiðslufyrirkomulagi á dvalar- og hjúkrunarheimilum, sbr. svar félags- og barnamálaráðherra á þskj. 1987 (575. mál) á 149. löggjafarþingi? Ef svo er, hvaða ákvarðanir hafa verið teknar?


Skriflegt svar óskast.