Ferill 258. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


150. löggjafarþing 2019–2020.
Þingskjal 279  —  258. mál.
Fyrirspurn


til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra um lögskráningu sjómanna og siglingatíma.

Frá Sigurði Páli Jónssyni.


     1.      Með hvaða hætti er haldið utan um lögskráningu sjómanna?
     2.      Hversu langt aftur í tímann heldur Samgöngustofa utan um siglingatíma sjómanna? Hvernig geta sjómenn nálgast upplýsingar um siglingatíma sinn?


Skriflegt svar óskast.