Ferill 283. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


150. löggjafarþing 2019–2020.
Þingskjal 318  —  283. mál.




Fyrirspurn


til heilbrigðisráðherra um dvalar- og hvíldarrými.

Frá Ásgerði K. Gylfadóttur.


     1.      Hvernig hefur fjöldi dvalar- og hvíldarrýma þróast sl. fimm ár, sundurliðað eftir heilbrigðisumdæmum?
     2.      Hver er staðan á biðlistum eftir dvalarrýmum og hvíldarinnlögnum í október 2019, sundurliðað eftir heilbrigðisumdæmum?
     3.      Hver er tíðni þess að ónýtt dvalarrými hafi verið nýtt til hvíldarinnlagna sl. þrjú ár, sundurliðað eftir heilbrigðisumdæmum?


Skriflegt svar óskast.