Ferill 339. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


150. löggjafarþing 2019–2020.
Þingskjal 384  —  339. mál.
Fyrirspurn


til mennta- og menningarmálaráðherra um öryrkja og námslán.

Frá Guðjóni S. Brjánssyni.


     1.      Hvað greiða margir öryrkjar af námslánum?
     2.      Hver er heildarupphæð námslána sem öryrkjar skulda LÍN?
     3.      Hvert er hlutfall vangreiddra afborgana af námslánum meðal öryrkja í samanburði við aðra lánþega?
     4.      Hefur ráðherra hugleitt niðurfellingu námslána sem öryrkjar greiða af?


Skriflegt svar óskast.