Ferill 255. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


150. löggjafarþing 2019–2020.
Þingskjal 393  —  255. mál.




Svar


dómsmálaráðherra við fyrirspurn frá Unni Brá Konráðsdóttur um löggæslustörf á höfuðborgarsvæðinu.


     1.      Hver var fjöldi starfa hjá embættum héraðssaksóknara, ríkislögreglustjóra og lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu á tímabilinu 2008–2018, sundurliðað eftir embættum og starfsstigum innan lögreglunnar, sbr. reglugerð nr. 1051/2006?
    Starfsstig innan lögreglunnar eru níu skv. 2. gr. reglugerðar nr. 1051/2006 og eru þau eftirfarandi:
     1.      Ríkislögreglustjóri.
     2.      Aðstoðarríkislögreglustjórar, lögreglustjórar og skólastjóri Lögregluskóla ríkisins.
     3.      Aðstoðarlögreglustjórar við embætti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu og á Suðurnesjum og staðgenglar annarra lögreglustjóra.
     4.      Yfirlögregluþjónar.
     5.      Aðstoðaryfirlögregluþjónar.
     6.      Aðalvarðstjórar og lögreglufulltrúar.
     7.      Varðstjórar og rannsóknarlögreglumenn.
     8.      Lögreglumenn.
     9.      Lögreglunemar, afleysingamenn í lögreglu og héraðslögreglumenn.
    Fjöldi starfa hjá embættum héraðssaksóknara, ríkislögreglustjóra og hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu má sjá í eftirfarandi töflum talið í stöðugildum:

Ríkislögreglustjóri.
Starfsstig lögreglu 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017 2018
1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1
2 1
3
4 2 2 2 3 3 2 3 2 1 1 2
5 12 12 10 10 9 8 8 7 8 8 7
6 29 27 25 23 20 24 26 28 30 38 44
7 17 15 17 19 20 18 19 18 19 21 20
8 30 31 29 27 25 22 21 24 25 29 27
9
Aðrir starfsmenn 34 31 29 34 31 33 36 34 32 32 32
Samtals stöðugildi 126 120 113 118 110 108 113 115 116 129 134



Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu.

Starfsstig lögreglu 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017 2018
1
2 2 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1
3 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 1
4 5 4 4 4 4 3 3 3 4 4 3
5 11 11 10 10 10 9 8 10 9 8 9
6 37 36 34 33 32 31 29 29 33 32 34
7 145 148 151 150 146 140 136 128 119 126 137
8 96 102 96 95 96 100 108 110 108 97 81
9 17 0 1 0 0 0 0 0 0 18 23
Aðrir starfsmenn 96 84 81 81 85 77 78 70 74 75 79
Samtals stöðugildi 411 388 379 376 375 362 365 354 351 363 369

Héraðssaksóknari.
Starfsstig lögreglu 2016 2017 2018
1
2
3
4 1 1 1
5 1 1 2
6 15 14 14
7
8
9
Aðrir starfsmenn 32 33 34
Samtals stöðugildi 49 49 51


     2.      Hver hefur þróun fjárheimilda verið til þessara embætta á sama tímabili?
    Fjárheimildir miðast við greiðslur úr ríkissjóði og eru í millj. kr:

2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017 2018
Ríkislögreglustjóri 1.200 1.331 1.250 1.234 1.267 1.330 1.372 1.435 1.494 1.781 1.901
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu 2.930 3.209 3.130 3.113 3.451 3.571 3.738 3.801 4.192 4.458 4.847
Héraðssaksóknari 50 315,5 1172,2 1325,4 849 561,5 291,4 785 835 910