Ferill 356. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


150. löggjafarþing 2019–2020.
Þingskjal 415  —  356. mál.
Fyrirspurn


til félags- og barnamálaráðherra um barnaverndarnefndir.

Frá Þórhildi Sunnu Ævarsdóttur.


    Hvernig er tryggt að hagsmunaaðilar geti ekki haft áhrif á störf barnaverndarnefnda í litlum sveitarfélögum þegar upp koma mál þar sem þarf að tryggja öryggi barna sem talið er að hafi verið beitt ofbeldi?