Ferill 368. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


150. löggjafarþing 2019–2020.
Þingskjal 458  —  368. mál.
Fyrirspurn


til dómsmálaráðherra um kaupendur fullnustueigna Íbúðalánasjóðs.

Frá Þorsteini Sæmundssyni.


    Hverjir voru skráðir kaupendur á þinglýstum afsölum vegna fullnustueigna Íbúðalánasjóðs, þar sem Íbúðalánasjóður er afsalsgjafi, á árunum 2009 til og með 2019? Óskað er eftir yfirliti þar sem komi fram nafn afsalshafa, einstaklings eða fyrirtækis, heiti fasteignar og fasteignanúmer ásamt kaupverði í hverju tilviki.


Skriflegt svar óskast.