Ferill 1. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


150. löggjafarþing 2019–2020.
Þingskjal 540  —  1. mál.
3. umræða.Breytingartillaga


við frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2020.

Frá meiri hluta fjárlaganefndar (WÞÞ, HarB, NTF, PállM, SÞÁ).


    Við 6. gr. Nýir liðir:
    7.26    Að færa innra leiguverð fasteigna sem færðar verða í umsjón Ríkiseigna nær leiguverði sambærilegra eigna á sama markaðssvæði og eftir atvikum að undirbúa breytingar á fjárheimildum vegna þessa.
    7.27    Að ganga til samninga við eigendur Auðkennis um tilfærslu eignarhalds á félaginu til ríkisins.