Ferill 1. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


150. löggjafarþing 2019–2020.
Þingskjal 553  —  1. mál.
3. umræða.Breytingartillaga


við frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2020.

Frá 2. minni hluta fjárlaganefndar (BirgÞ).


Skv. frv.
m.kr.
Breyting
m.kr.
Samtals
m.kr.
Breytingar á sundurliðun 2:
25 Hjúkrunar- og endurhæfingarþjónusta
    Við 25.10 Hjúkrunar- og dvalarrými
         08 Heilbrigðisráðuneyti
     a.      Heildarfjárheimild
50.890,3 50,0 50.940,3
     b.      Framlag úr ríkissjóði
48.014,4 50,0 48.064,4

Greinargerð.

    Gerð er tillaga um 50,0 millj. kr. framlag til SÁÁ svo að stytta megi biðlista eftir innlögn.