Ferill 195. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


150. löggjafarþing 2019–2020.
Þingskjal 585  —  195. mál.




Svar


fjármála- og efnahagsráðherra við fyrirspurn frá Þorsteini Sæmundssyni um starfsmannafjölda Landsvirkjunar og launakjör yfirstjórnar.


     1.      Hvernig hefur starfsmannafjöldi Landsvirkjunar þróast síðustu 20 ár? Óskað er eftir upplýsingum um fjölda starfsmanna eftir árum á tímabilinu 1999–2019.
    Svarið byggist á upplýsingum sem óskað var eftir frá Landsvirkjun og eru úr ársreikningum móðurfélagsins frá 1999–2004 og ársreikningum samstæðu 2005–2018. Í meðfylgjandi töflu er annars vegar tilgreindur meðalfjöldi starfsmanna á launaskrá innan ársins og hins vegar fjöldi stöðugilda sem er ígildi ársverka í árslok.


Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.





     2.      Hvernig hafa launakjör æðstu stjórnenda breyst á sama tíma? Óskað er eftir upplýsingum um launakjör yfirstjórnar, þ.e. forstjóra, aðstoðarforstjóra, fjármálastjóra og annarra framkvæmdastjóra.
    Svarið byggist á upplýsingum sem óskað var eftir frá Landsvirkjun og eru úr ársreikningum móðurfélagsins 1999–2004 og ársreikningum samstæðu 2005–2018. Í töflunni hér á eftir er gert grein fyrir launakjörum skilgreindra hópa á ársgrundvelli í milljónum króna.

Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.