Ferill 245. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


150. löggjafarþing 2019–2020.
Þingskjal 588  —  245. mál.
2. umræða.



Breytingartillaga


við frumvarp til laga um breytingu á tollalögum og fleiri lögum (fyrirkomulag tollafgreiðslu og tollgæslu).

Frá meiri hluta efnahags- og viðskiptanefndar (ÓBK, BN, ÞorstV, BHar, ÓGunn, SMc).


     1.      D-liður 1. gr. orðist svo: 23. tölul. orðast svo: Tollgæslustjóri: Sá embættismaður sem fer með daglega stjórn og rekstur Tollgæslu Íslands í umboði ríkisskattstjóra og önnur verkefni sem ríkisskattstjóri felur honum.
     2.      8. gr. orðist svo:
                      Í stað orðanna „skal hann“ í 3. málsl. 4. mgr. 21. gr., 1. mgr. 110. gr., 1. málsl. 115. gr., 1. málsl. 2. mgr. 117. gr., 2. málsl. 3. mgr. 132. gr., 2. málsl. 1. mgr. 183. gr. og 2. mgr. 184. gr. laganna kemur: skulu þau.
     3.      11. gr. orðist svo:
                      Í stað orðsins „honum“ í 2. mgr. 23. gr., 15. tölul. 40. gr., 1. málsl. 67. gr., 3. málsl. 1. mgr. 79. gr., 4. málsl. 7. tölul. 1. mgr. 91. gr., 3. málsl. 1. mgr. 109. gr. og 3. mgr. 128. gr. laganna kemur: þeim.
     4.      Á eftir 16. gr. komi ný grein, svohljóðandi:
                      Í stað orðanna „Hann skal“ í 2. málsl. 5. tölul. og orðsins „hans“ í 6. tölul. 40. gr. laganna kemur: Þau skulu; og: tollyfirvalda.
     5.      18. gr. falli brott.
     6.      19. gr. orðist svo:
                      Í stað orðsins „hans“ í 1. málsl. og orðanna „Hann getur“ og „tollgæslu“ í 2. málsl. 42. gr. laganna kemur: tollyfirvalda; Þau geta; og: tollyfirvöld.
     7.      A-liður 20. gr. orðist svo: Í stað orðanna „Ráðherra skipar tollstjóra“ í 1. mgr. kemur: Ríkisskattstjóri skipar tollgæslustjóra.
     8.      25., 28. og 38. gr. falli brott.
     9.      Á eftir 38. gr. komi ný grein, svohljóðandi:
                      Í stað orðsins „hans“ í 1. og 2. málsl. 5. mgr. 185. gr. laganna kemur: þeirra.
     10.      41. gr. falli brott.
     11.      42. gr. orðist svo:
                       Í stað orðsins „tollstjóra“ í 15. tölul. 5. gr., í fyrirsögn og 1. málsl. 8. gr. og 18. tölul. 1. mgr. 11. gr. laganna kemur, í viðeigandi beygingarfalli: tollyfirvöld.
     12.      43. gr. orðist svo:
                      Í stað orðanna „Tollstjóri skal“ í 2. mgr. 20. gr. laganna kemur: Tollyfirvöld skulu; og í stað orðsins „tollstjóri“ í 2. málsl. 53. gr. laganna kemur: tollyfirvöld.
     13.      55. gr. orðist svo:
                      Í stað orðanna „tollstjóra“ og „hans“ í 1. málsl. 7. mgr. 17. gr. laganna kemur: tollyfirvalda; og: þeirra.
     14.      63. gr. orðist svo:
                      Í stað orðanna „Tollstjóri setur“ í 1. málsl. og orðanna „Tollstjóri“ og „setur“ í 2. málsl. 9. mgr. 4. gr. laganna kemur: Tollyfirvöld setja; Tollyfirvöld; og: setja.
     15.      64. gr. orðist svo:
                      Eftirfarandi breytingar verða á 7. gr. laganna:
                  a.      Í stað orðanna „Tollstjóri setur“ í 1. málsl. 1. mgr. kemur: Tollyfirvöld setja.
                  b.      Í stað orðanna „Tollstjóri hefur“ og „tollstjóra“ í 2. málsl. 1. mgr. kemur: Tollyfirvöld hafa; og: tollyfirvalda.
                  c.      Í stað orðanna „Tollstjóri skal“ í 2. mgr. kemur: Tollyfirvöld skulu.
     16.      65. gr. orðist svo:
                      Í stað orðanna „Tollstjóri setur“ og „tollstjóri“ í 2. mgr. 9. gr. laganna kemur: Tollyfirvöld setja; og tollyfirvöld.
     17.      66. gr. orðist svo:
                      Í stað orðsins „tollstjóra“ í d-lið 2. mgr. 5. gr. og í 7. gr. laganna og fyrirsögn hennar kemur, í viðeigandi beygingarfalli: tollyfirvöld.
     18.      B-liður 71. gr. orðist svo: Í stað orðanna „Tollstjóri eða ríkisskattstjóri“ í 5. málsl. 1. mgr. kemur: Ríkisskattstjóri.