Ferill 443. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


150. löggjafarþing 2019–2020.
Þingskjal 616  —  443. mál.
Fyrirspurn


til forsætisráðherra um tilfærslu jafnréttismála til forsætisráðuneytis.

Frá Helgu Völu Helgadóttur.


    Hver hefur kostnaður verið vegna tilfærslu jafnréttismála frá velferðarráðuneyti til forsætisráðuneytis og hversu margir starfsmenn hafa verið ráðnir til starfa í forsætisráðuneytið vegna þessara breytinga? Óskað er eftir að allur kostnaður vegna tilfærslunnar verði tilgreindur, hvort tveggja við starfsstöðvar og starfsfólk.


Skriflegt svar óskast.