Ferill 364. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


150. löggjafarþing 2019–2020.
Þingskjal 658  —  364. mál.
2. umræða.



Breytingartillaga


við frumvarp til fjáraukalaga fyrir árið 2019.

Frá meiri hluta fjárlaganefndar (WÞÞ, HarB, NTF, PállM, SÞÁ).


Skv. frv.
m.kr.
Breyting
m.kr.
Samtals
m.kr.
Breytingar á sundurliðun 1:
01 Alþingi og eftirlitsstofnanir þess
     1.      Við bætist nýr málaflokkur:
01.20 Eftirlitsstofnanir Alþingis
    00 Æðsta stjórn ríkisins
a.    Rekstrarframlög
51,4 51,4
b.     Framlag úr ríkissjóði
51,4 51,4
02 Dómstólar
     2.      Við bætist nýr málaflokkur:
02.20 Héraðsdómstólar
    06 Dómsmálaráðuneyti
a.    Rekstrarframlög
20,0 20,0
b.     Framlag úr ríkissjóði
20,0 20,0
     3.      Við bætist nýr málaflokkur:
02.40 Dómstólasýslan
    06 Dómsmálaráðuneyti
a.    Rekstrarframlög
-20,0 -20,0
b. Framlag úr ríkissjóði
-20,0 -20,0
05 Skatta-, eigna- og fjármálaumsýsla
     4.      Við bætist nýr málaflokkur:
05.10 Skattar og innheimta
    09 Fjármála- og efnahagsráðuneyti
a.    Rekstrarframlög
-84,0 -84,0
b.    Fjárfestingarframlög
84,0 84,0
09 Almanna- og réttaröryggi
     5.      Við 09.10 Löggæsla
    06 Dómsmálaráðuneyti
a.    Rekstrarframlög
44,3 109,0 153,3
b.    Fjárfestingarframlög
-109,0 -109,0
10 Rétt. einstakl., trúmál og stjórnsýsla dómsmála
     6.      Við bætist nýr málaflokkur:
10.40 Stjórnsýsla dómsmálaráðuneytis
    06 Dómsmálaráðuneyti
a.    Rekstrarframlög
8,0 8,0
b.     Framlag úr ríkissjóði
8,0 8,0
18 Menning, listir, íþrótta- og æskulýðsmál
     7.      Við bætist nýr málaflokkur:
18.30 Menningarsjóðir
    02 Mennta- og menningarmálaráðuneyti
a.    Fjárfestingarframlög
-17,5 -17,5
b.    Fjármagnstilfærslur
17,5 17,5
23 Sjúkrahúsþjónusta
     8.      Við 23.10 Sérhæfð sjúkrahúsþjónusta
    08 Heilbrigðisráðuneyti
a.    Rekstrarframlög
-93,9 12,3 -81,6
b.    Fjárfestingarframlög
135,0 70,0 205,0
c.     Framlag úr ríkissjóði
0,0 82,3 82,3
24 Heilbrigðisþjónusta utan sjúkrahúsa
     9.      Við 24.10 Heilsugæsla
    08 Heilbrigðisráðuneyti
a.    Rekstrarframlög
-57,5 40,0 -17,5
b. Framlag úr ríkissjóði
89,8 40,0 129,8
     10.      Við 24.20 Sérfræðiþjónusta og hjúkrun
    08 Heilbrigðisráðuneyti
a.    Rekstrarframlög
27,5 -12,3 15,2
b.     Framlag úr ríkissjóði
-119,8 -12,3 -132,1
27 Örorka og málefni fatlaðs fólks
     11.      Við 27.40 Aðrar örorkugreiðslur (Önnur velferðarmál, lífeyristrygg.)
    07 Félagsmálaráðuneyti
a.    Rekstrartilfærslur
918,3 210,0 1.128,3
b.     Framlag úr ríkissjóði
918,3 210,0 1.128,3
32 Lýðheilsa og stjórnsýsla velferðarmála
     12.      Við 32.10 Lýðheilsa, forvarnir og eftirlit
    08 Heilbrigðisráðuneyti
a.    Rekstrarframlög
13,0 18,7 31,7
b.     Framlag úr ríkissjóði
13,0 18,7 31,7
     13.      Við 32.30 Stjórnsýsla heilbrigðismála
    08 Heilbrigðisráðuneyti
a.    Rekstrarframlög
-25,2 -79,2 -104,4
b.    Rekstrartilfærslur
79,2 79,2
     14.      Við 32.40 Stjórnsýsla félagsmála
    07 Félagsmálaráðuneyti
a.    Rekstrarframlög
50,0 -78,2 -28,2
b.    Fjárfestingarframlög
78,2 78,2