Ferill 464. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


150. löggjafarþing 2019–2020.
Þingskjal 676  —  464. mál.
Fyrirspurn


til forseta Alþingis um kostnað vegna utanlandsferða þingmanna og forseta þingsins.

Frá Þorsteini Víglundssyni.


    Hver hefur kostnaður Alþingis verið sl. 10 ár, sundurliðað eftir árum, annars vegar vegna utanlandsferða þingmanna á vegum þingsins og hins vegar utanlandsferða embættis forseta Alþingis?


Skriflegt svar óskast.