Ferill 473. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


150. löggjafarþing 2019–2020.
Þingskjal 701  —  473. mál.
Fyrirspurn


til dómsmálaráðherra um fangelsisdóma og bætur brotaþola.

Frá Jóni Þór Ólafssyni.


     1.      Hve langir hafa fangelsisdómar, skilorðsbundnir og óskilorðsbundnir, verið sl. 5 ár að meðaltali, í mánuðum talið, fyrir hverja milljón króna sem stungið var undan eða stolið, sundurliðað eftir skattsvikum og þjófnaði?
     2.      Hve háar bætur að meðaltali hafa sl. 5 ár verið dæmdar brotaþolum vegna
                  a.      ólögmætrar uppsagnar,
                  b.      líkamsárásar,
                  c.      nauðgunar?


Skriflegt svar óskast.