Ferill 487. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


150. löggjafarþing 2019–2020.
Þingskjal 749  —  487. mál.
Fyrirspurn


til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um fjárhæð veiðigjalda.

Frá Þorsteini Víglundssyni.


    Hver er fjárhæð álagðra veiðigjalda og áætlaðra veiðigjalda fyrir fiskveiðiárin frá 2016/2017 til og með 2019/2020, annars vegar reiknuð út frá gildandi lögum um veiðigjald, nr. 145/2018, og hins vegar reiknuð fyrir sömu ár út frá þeim lögum sem áður giltu? Svar óskast sundurliðað eftir hverju fiskveiðiári fyrir sig.


Skriflegt svar óskast.