Ferill 509. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


150. löggjafarþing 2019–2020.
Þingskjal 823  —  509. mál.
Fyrirspurn


til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra um Vesturlínu og Dýrafjarðargöng.

Frá Lilju Rafneyju Magnúsdóttur.


    Verður Vesturlína lögð um Dýrafjarðargöng? Ef svo er, hvenær verður línan tekin í notkun og hvað ræður tímasetningunni á því?


Skriflegt svar óskast.