Ferill 541. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


150. löggjafarþing 2019–2020.
Þingskjal 895  —  541. mál.
Fyrirspurn


til félags- og barnamálaráðherra um fæðingarstyrk til foreldra í fullu námi.

Frá Eydísi Blöndal.


     1.      Út frá hvaða forsendum er fæðingarstyrkur til foreldra í fullu námi reiknaður, sbr. 3. mgr. 19. gr. laga um fæðingar- og foreldraorlof, nr. 95/2000?
     2.      Stendur til að breyta þeirri fjárhæð umfram það sem fram kemur í 5. mgr. 19. gr. laganna?


Skriflegt svar óskast.