Ferill 630. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


150. löggjafarþing 2019–2020.
Þingskjal 1063  —  630. mál.
Fyrirspurn


til félags- og barnamálaráðherra um hugtakið „mannhelgi“.

Frá Ólafi Þór Gunnarssyni.


     1.      Telur ráðherra að skilgreiningin á hugtakinu „mannhelgi“ sé fullnægjandi í lögum á málefnasviði ráðuneytisins?
     2.      Telur ráðherra að hugtakið „mannhelgi“ mætti koma skýrar fram í lögum á málefnasviði ráðuneytisins eða með öðrum hætti?