Ferill 657. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


150. löggjafarþing 2019–2020.
Þingskjal 1117  —  657. mál.
Fyrirspurn


til dómsmálaráðherra um mennta- og starfsþróunarsetur lögreglunnar.

Frá Albertínu Friðbjörgu Elíasdóttur.


    Í ljósi áætlana ríkisstjórnarinnar um að fjölga opinberum störfum utan höfuðborgarsvæðisins og í ljósi fyrirhugaðra stofnanabreytinga innan lögreglunnar, kemur til greina að flytja mennta- og starfsþróunarsetur lögreglunnar til Akureyrar og ef ekki, hvers vegna?


Skriflegt svar óskast.