Ferill 681. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


150. löggjafarþing 2019–2020.
Þingskjal 1149  —  681. mál.
Fyrirspurn


til forsætisráðherra um stofnanir sem brotið hafa jafnréttislög.

Frá Hönnu Katrínu Friðriksson.


    Hvaða stofnanir hafa gerst brotlegar við lög um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla, nr. 10/2008, í þeim 25 tilfellum sem nefnd eru í svari ráðherra á þskj. 1101 á yfirstandandi löggjafarþingi og undir hvaða ráðherra heyra þær stjórnarfarslega?


Skriflegt svar óskast.