Ferill 664. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


150. löggjafarþing 2019–2020.
Þingskjal 1171  —  664. mál.
3. umræða.Breytingartillaga


við frumvarp til laga um breytingu á lögum um atvinnuleysistryggingar og lögum um Ábyrgðasjóð launa (minnkað starfshlutfall).

Frá Helgu Völu Helgadóttur.


    Á eftir 2. mgr. b-liðar 1. gr. komi ný málsgrein, svohljóðandi:
    Skattinum er heimilt, að eigin frumkvæði, að miðla upplýsingum til Vinnumálastofnunar sem varða úrræðið sem kveðið er á um í þessu ákvæði, sbr. 4. mgr. 9. gr.