Ferill 695. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


150. löggjafarþing 2019–2020.
Þingskjal 1191  —  695. mál.
2. umræða.Breytingartillaga


við frumvarp til fjáraukalaga fyrir árið 2020.

Frá meiri hluta fjárlaganefndar (WÞÞ, NTF, PállM, BjG, HarB, IngS, BirgÞ).


Skv. frv.
m.kr.
Breyting
m.kr.
Samtals
m.kr.
Breytingar á sundurliðun 1:
23 Sjúkrahúsþjónusta
     1.      Við bætist nýr málaflokkur:
23.10 Sérhæfð sjúkrahúsþjónusta
    08 Heilbrigðisráðuneyti
a.    Rekstrarframlög
350,0 350,0
b.     Framlag úr ríkissjóði
350,0 350,0
24 Heilbrigðisþjónusta utan sjúkrahúsa
2. Við bætist nýr málaflokkur:
24.10 Heilsugæsla
    08 Heilbrigðisráðuneyti
a. Rekstrarframlög
250,0 250,0
b.     Framlag úr ríkissjóði
250,0 250,0
27 Örorka og málefni fatlaðs fólks
3. Við bætist nýr málaflokkur:
27.40 Aðrar örorkugreiðslur (Önnur velferðarmál, lífeyristryggingar)
    07 Félagsmálaráðuneyti
a.    Rekstrartilfærslur
400,0 400,0
b.     Framlag úr ríkissjóði
400,0 400,0
29 Fjölskyldumál
4. Við bætist nýr málaflokkur:
29.40 Annar stuðningur við fjölskyldur og börn
07 Félagsmálaráðuneyti
a.    Rekstrartilfærslur
140,0 140,0
b.     Framlag úr ríkissjóði
140,0 140,0
32 Lýðheilsa og stjórnsýsla velferðarmála
5. Við bætist nýr málaflokkur:
32.10 Lýðheilsa, forvarnir og eftirlit
    08 Heilbrigðisráðuneyti
a. Rekstrarframlög
400,0 400,0
b.     Framlag úr ríkissjóði
400,0 400,0
34 Almennur varasjóður og sértækar fjárráðstafanir
6. Við 34.20 Sértækar fjárráðstafanir
    09 Fjármála- og efnahagsráðuneyti
a.    Fjármagnstilfærslur
3.300,0 1.650,0 4.950,0
b.    Fjárfestingarframlög
11.700,0 1.286,0 12.986,0
c. Framlag úr ríkissjóði
15.000,0 2.936,0 17.936,0