Ferill 724. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


150. löggjafarþing 2019–2020.
Þingskjal 1340  —  724. mál.
2. umræða.



Breytingartillaga


við frumvarp til fjáraukalaga fyrir árið 2020, sbr. lög nr. 26/2020.

Frá Ágústi Ólafi Ágústssyni, Birgi Þórarinssyni, Birni Leví Gunnarssyni, Ingu Sæland og Andrési Inga Jónssyni.


Skv. frv.
m.kr.
Breyting
m.kr.
Samtals
m.kr.
Breytingar á sundurliðun 1:
34 Almennur varasjóður og sértækar fjárráðstafanir
Við 34.20 Sértækar fjárráðstafanir
    09 Fjármála- og efnahagsráðuneyti
a.     Rekstrartilfærslur
2.500,0 3.500,0 6.000,0
b.      Framlag úr ríkissjóði
2.500,0 3.500,0 6.000,0

Greinargerð.

Nýsköpun og uppbygging: 3,5 milljarðar kr.
     1.      Framlög til Tækniþróunarsjóðs aukin um 600 millj. kr.
     2.      Fjárhæðir í endurgreiðslur rannsóknar- og þróunarkostnaðar hækkaðar um 1,3 milljarða kr.
     3.      Stuðningur við Kvikmyndasjóð aukinn um 500 millj. kr.
     4.      Framlög til Framkvæmdasjóðs ferðamannastaða hækkuð um 500 millj. kr.
     5.      Framlög til Sóknaráætlana landshluta hækkuð um 500 millj. kr.
     6.      Framlög til Ungra frumkvöðla hækkuð um 100 millj. kr.