Ferill 724. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


150. löggjafarþing 2019–2020.
Þingskjal 1368  —  724. mál.
3. umræða.



Breytingartillaga


við frumvarp til fjáraukalaga fyrir árið 2020, sbr. lög nr. 26/2020.

Frá Willum Þór Þórssyni.


Skv. frv.
m.kr.
Breyting
m.kr.
Samtals
m.kr.
Breytingar á sundurliðun 1:
07 Nýsköpun, rannsóknir og þekkingargreinar
     1.      Við 07.10 Vísindi og samkeppnissjóðir í rannsóknum
02 Mennta- og menningarmálaráðuneyti
a.     Fjármagnstilfærslur
200,0 200,0
b.      Framlag úr ríkissjóði
200,0 200,0
    04 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti
a.     Fjármagnstilfærslur
700,0 -200,0 500,0
b.      Framlag úr ríkissjóði
700,0 -200,0 500,0
32 Lýðheilsa og stjórnsýsla velferðarmála
2. Við 32.40 Stjórnsýsla félagsmála
    07 Félagsmálaráðuneyti
a.    Rekstrarframlög
475,0 -25,0 450,0
b. Rekstrartilfærslur
25,0 25,0
b.     Framlag úr ríkissjóði
475,0 0,0 475,0

Greinargerð.

    Gerðar eru tvær leiðréttingar. Annars vegar er leiðrétting á 200 millj. kr. framlagi til Rannsóknasjóðs sem var ranglega skráð hjá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti. Hins vegar er leiðrétt hagræn skipting á framlögum til félagasamtaka hjá félagsmálaráðuneyti.