Ferill 724. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


150. löggjafarþing 2019–2020.
Þingskjal 1370  —  724. mál.
3. umræða.



Breytingartillaga


við frumvarp til fjáraukalaga fyrir árið 2020, sbr. lög nr. 26/2020.

Frá Birni Leví Gunnarssyni.


Skv. frv.
m.kr.
Breyting
m.kr.
Samtals
m.kr.
Breytingar á sundurliðun 1:
34 Almennur varasjóður og sértækar fjárráðstafanir
    Við 34.20 Sértækar fjárráðstafanir
    09 Fjármála- og efnahagsráðuneyti
a.     Rekstrartilfærslur
2.500,0 1.000,0 3.500,0
b.      Framlag úr ríkissjóði
2.500,0 1.000,0 3.500,0

Greinargerð.

    Gerð er tillaga um framlag til að standa undir kostnaði við aukningu í Nýsköpunarsjóð námsmanna um 3.300 mánuði af framlögum. Mun slík ráðstöfun ná að tryggja því sem næst öllum þeim sem sóttu um styrk til að vinna að fræðasviði sínu næstu mánuði.