Ferill 785. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


150. löggjafarþing 2019–2020.
Þingskjal 1386  —  785. mál.
Fyrirspurn


til umhverfis- og auðlindaráðherra um aukna skógrækt.

Frá Karli Gauta Hjaltasyni.


     1.      Telur ráðherra að aukin skógrækt gæti nýst til að bæta úr bágu atvinnuástandi nú um stundir?
     2.      Telur ráðherra unnt að flýta skógræktarverkefnum með skömmum fyrirvara? Hvaða verkefni kæmu þar helst til greina?