Ferill 878. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


150. löggjafarþing 2019–2020.
Þingskjal 1533  —  878. mál.
Fyrirspurn


til mennta- og menningarmálaráðherra um lögbundin verkefni Íslenska dansflokksins.

Frá Birni Leví Gunnarssyni.


     1.      Hvaða lögbundnu verkefnum sinnir Íslenski dansflokkurinn?
     2.      Hver er áætlaður heildarkostnaður lögbundinna verkefna Íslenska dansflokksins og hver er áætlaður kostnaður hvers verkefnis samkvæmt fjárlögum fyrir árið 2020?


Skriflegt svar óskast.