Ferill 885. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


150. löggjafarþing 2019–2020.
Þingskjal 1544  —  885. mál.
Fyrirspurn


til dómsmálaráðherra um verkfallsrétt lögreglumanna.

Frá Karli Gauta Hjaltasyni.


     1.      Hver er afstaða ráðherra til verkfallsréttar lögreglumanna?
     2.      Hvaða rök telur ráðherra að séu fyrir því að lögreglumenn búi ekki við verkfallsrétt eins og gerist um flestar aðrar starfsstéttir?