Ferill 889. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


150. löggjafarþing 2019–2020.
Þingskjal 1574  —  889. mál.
Fyrirspurn


til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra um einbreiðar brýr.

Frá Maríu Hjálmarsdóttur.


    Hyggst ráðherra beita sér fyrir því að verkefnum varðandi fækkun einbreiðra brúa verði flýtt þrátt fyrir að hönnunarvinnu sé ekki lokið? Ef svo er, með hvaða hætti?


Skriflegt svar óskast.