Ferill 906. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


150. löggjafarþing 2019–2020.
Prentað upp.

Þingskjal 1594  —  906. mál.
Skriflegt svar.
Fyrirspurn


til heilbrigðisráðherra um biðlista.

Frá Önnu Kolbrúnu Árnadóttur.


     1.      Hvað telur ráðherra nauðsynlegt að gera til að fækka einstaklingum á biðlistum fyrir valkvæðar aðgerðir á Landspítalanum?
     2.      Telur ráðherra að það sé vænlegur kostur að semja við einkaaðila til að stytta biðlista eftir aðgerðum?


Skriflegt svar óskast.