Ferill 909. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


150. löggjafarþing 2019–2020.
Þingskjal 1597  —  909. mál.
Fyrirspurn


til umhverfis- og auðlindaráðherra um lögbundin verkefni úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála.

Frá Birni Leví Gunnarssyni.


     1.      Hvaða lögbundnu verkefnum sinnir úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála?
     2.      Hver er áætlaður heildarkostnaður lögbundinna verkefna úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála og hver er áætlaður kostnaður hvers verkefnis samkvæmt fjárlögum fyrir árið 2020?


Skriflegt svar óskast.