Ferill 921. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


150. löggjafarþing 2019–2020.
Prentað upp.

Þingskjal 1613  —  921. mál.
Leiðréttur texti.
Fyrirspurn


til heilbrigðisráðherra um skimun ferðamanna.

Frá Karli Gauta Hjaltasyni.


     1.      Hver eru áform ráðherra um skimun ferðamanna, sem koma til landsins eftir 1. júlí nk., fyrir COVID-19?
     2.      Hvernig er áformað að innheimta kostnaðinn við skimunina?