Ferill 621. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


150. löggjafarþing 2019–2020.
Þingskjal 1614  —  621. mál.




Svar


dómsmálaráðherra við fyrirspurn frá Ólafi Ísleifssyni um fjölda íbúða sem Landsbankinn hf. eignaðist á tímabilinu 2008–2019.


    Fyrirspurnin hljóðar svo:
     Hver er fjöldi fasteigna, skráðra sem íbúðarhúsnæði, sem hver eftirtalinna aðila varð eigandi að á tímabilinu 2008–2019 samkvæmt þinglýsingaskrám, að frátöldum fasteignum þar sem fyrri eigandi var lögaðili og að því gættu að einstakar fasteignir séu ekki tvítaldar, sundurliðað eftir árum og í heild:

     1.      Landsbankinn hf., kt. 460611-0320,
     2.      Landsbankinn hf., kt. 650915-0460,
     3.      Landsbankinn hf., kt. 460611-0670,
     4.      Landsbankinn hf., kt. 650915-0380,
     5.      Landsbankinn hf., kt. 620410-0120,
     6.      Landsbankinn hf., kt. 650915-0540,
     7.      Landsbankinn hf., kt. 710169-1529,
     8.      Landsbankinn hf., kt. 710169-1449,
     9.      Landsbankinn hf., kt. 631203-2130,
     10.      Landsbankinn hf., kt. 660177-1249,
     11.      Landsbankinn hf., kt. 411092-2169,
     12.      Landsbankinn hf., kt. 710169-0129,
     13.      Landsbankinn hf., kt. 480806-1150,
     14.      Landsbankinn hf., kt. 601197-2279,
     15.      Landsbankinn hf., kt. 550269-3689,
     16.      Landsbankinn hf., kt. 550873-0449,
     17.      Landsbankinn hf., kt. 580895-2049,
     18.      Landsbankinn hf., kt. 710169-1289,
     19.      Landsbankinn hf., kt. 410787-1649,
     20.      Landsbankinn hf., kt. 550269-3179,
     21.      Landsbankinn hf., kt. 550269-0909,
     22.      Landsbankinn hf., kt. 700192-2539,
     23.      Landsbankinn hf., kt. 491178-0359,
     24.      Landsbankinn hf., kt. 570172-0939,
     25.      Landsbankinn hf., kt. 630609-1940,
     26.      Landsbankinn hf., kt. 710169-0479,
     27.      Landsbankinn hf., kt. 590483-0609,
     28.      Landsbankinn hf., kt. 710169-5359,
     29.      Landsbankinn hf., kt. 550291-2159,
     30.      Landsbankinn hf., kt. 550873-0529,
     31.      Landsbankinn hf., kt. 520280-0739,
     32.      Landsbankinn hf., kt. 550269-3769,
     33.      Landsbankinn hf., kt. 710169-0719,
     34.      Landsbankinn hf., kt. 610981-0469,
     35.      Landsbankinn hf., kt. 420782-0559,
     36.      Landsbankinn hf., kt. 530901-3350,
     37.      Landsbankinn hf., kt. 641296-2289,
     38.      Landsbankinn hf., kt. 410787-1489,
     39.      Landsbankinn hf., kt. 570392-2719,
     40.      Landsbankinn hf., kt. 690500-3020,
     41.      Landsbankinn hf., kt. 630609-1780,
     42.      Landsbankinn hf., kt. 520169-1139,
     43.      Landsbankinn hf., kt. 491178-1089,
     44.      Landsbankinn hf., kt. 460189-2689,
     45.      Landsbankinn hf., kt. 590483-0959,
     46.      Landsbankinn hf., kt. 491178-0439,
     47.      Landsbankinn hf., kt. 570205-0210,
     48.      Landsbankinn hf., kt. 710169-1799,
     49.      Landsbankinn hf., kt. 650576-0399,
     50.      Landsbankinn hf., kt. 630609-1510,
     51.      Landsbankinn hf., kt. 561096-2449,
     52.      Landsbankinn hf., kt. 710169-1019,
     53.      Landsbankinn hf., kt. 471008-0280,
     54.      Landsbankinn hf., kt. 710169-3819,
     55.      Landsbankinn hf., kt. 491178-0519,
     56.      Landsbankinn hf., kt. 520690-2559,
     57.      Landsbankinn hf., kt. 570172-1079,
     58.      Landsbankinn hf., kt. 680482-0639,
     59.      Landsbankinn hf., kt. 550269-2449,
     60.      Landsbankinn hf., kt. 580314-9960,
     61.      Landsbankinn hf., kt. 580412-1570,
     62.      Landsbankinn hf., kt. 450600-2610,
     63.      Landsbankinn hf., kt. 480415-0350?

    Samkvæmt 57. gr. laga um þingsköp Alþingis getur alþingismaður óskað upplýsinga ráðherra eða svars um opinbert málefni eða einstakt atriðið þess geri hann það með fyrirspurn. Fyrirspurn skal vera skýr, um afmörkuð atriði og um mál sem ráðherra ber ábyrgð á. Þá skal við það miðað að hægt sé að svara fyrirspurninni í stuttu máli. Í framangreindri fyrirspurn er óskað upplýsinga um fasteignakaup Landsbankans hf. tengd 63 kennitölum. Dómsmálaráðherra bendir á að málefni Landsbankans hf. eiga ekki undir málefnasvið dómsmálaráðherra. Þótt dómsmálaráðherra fari með málefni sýslumanna og lög um þinglýsingar fellur efni fyrirspurnarinnar ekki innan þess málefnasviðs. Þá er ljóst að umræddri fyrirspurn, þó að hún ætti undir ábyrgðarsvið dómsmálaráðherra, verður ekki svarað í stuttu máli. Fyrirspurninni er því hvorki réttilega beint til dómsmálaráðherra né uppfyllir hún skilyrði þingskapalaga um að unnt sé að svara henni í stuttu máli.