Ferill 841. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


150. löggjafarþing 2019–2020.
Þingskjal 1772  —  841. mál.
2. umræða.Breytingartillaga


við frumvarp til fjáraukalaga fyrir árið 2020, sbr. lög nr. 36/2020.

Frá meiri hluta fjárlaganefndar (WÞÞ, HarB, NTF, PállM, SÞÁ).


Skv. frv.
m.kr.
Breyting
m.kr.
Samtals
m.kr.
Breytingar á sundurliðun 1:
08 Sveitarfélög og byggðamál
Við bætist nýr málaflokkur:
08.20 Byggðamál
    10 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti
a.     Rekstrartilfærslur
150,0 150,0
b.      Framlag úr ríkissjóði
150,0 150,0