Ferill 956. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


150. löggjafarþing 2019–2020.
Prentað upp.

Þingskjal 1838  —  956. mál.
Viðbót.
Fyrirspurn


til dómsmálaráðherra um störf við löggæslu.

Frá Vilhjálmi Árnasyni.


    Hve margir starfsmenn lögreglu, og eftir atvikum annarra stofnana ríkisins, starfa við löggæslu eða störf tengd löggæslu? Óskað er eftir sundurliðun eftir starfsheitum, starfssviðum og kyni.


Skriflegt svar óskast.