Ferill 963. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


150. löggjafarþing 2019–2020.
Þingskjal 1873  —  963. mál.
Fyrirspurn


til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um sektir samkvæmt lögum um hvalveiðar.

Frá Andrési Inga Jónssyni.


     1.      Til hvaða upphæðar í íslenskum krónum svarar sektarheimild í 1. mgr. 10. gr. laga um hvalveiðar, nr. 26/1949?
     2.      Á hvaða forsendum er verðgildi gullkrónu byggt og hvernig er það reiknað út?


Skriflegt svar óskast.