Ferill 560. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


150. löggjafarþing 2019–2020.
Þingskjal 2008  —  560. mál.
Svar


fjármála- og efnahagsráðherra við fyrirspurn frá Þorsteini Sæmundssyni um tekjur ríkissjóðs vegna sölu á lyfseðilsskyldum lyfjum.


    Fyrirspurnin hljóðar svo:
     Hverjar voru tekjur ríkissjóðs af virðisauka vegna sölu á lyfseðilsskyldum lyfjum hvert ár árin 2015–2019 á föstu verðlagi?

    Tekjur ríkissjóðs af virðisaukaskatti vegna sölu á lyfseðilsskyldum lyfjum á árunum 2015– 2019 á föstu verðlagi ársins 2019 má sjá í eftirfarandi töflu. Byggt er á upplýsingum frá Sjúkratryggingum Íslands um söluverðmæti lyfseðilsskyldra lyfja.


Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.