Ferill 991. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


150. löggjafarþing 2019–2020.
Þingskjal 2056  —  991. mál.
Fyrirspurn


til forsætisráðherra um salerni.

Frá Andrési Inga Jónssyni.


    Hvernig hyggst ráðherra tryggja samræmda framkvæmd laga um kynrænt sjálfræði, nr. 80/2019, þannig að rekstraraðilar og vinnustaðir geti boðið upp á kynhlutlausa salernisaðstöðu, í ljósi þess að á málefnasviði umhverfis- og auðlindaráðherra er meginreglan sú að salerni séu ekki kyngreind (sbr. þskj. 1430) en á málefnasviði félags- og barnamálaráðherra er meginreglan sú að tryggja að lágmarksfjöldi salerna sé aðgreindur milli kvenna og karla (sbr. þskj. 1422)?


Skriflegt svar óskast.