Ferill 997. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


150. löggjafarþing 2019–2020.
Þingskjal 2074  —  997. mál.
Fyrirspurn


til fjármála- og efnahagsráðherra um tæki til gegnumlýsingar.

Frá Sigurði Páli Jónssyni.


     1.      Hvaða tæki eru til í landinu fyrir gegnumlýsingar á vöruflutningagámum sem koma hingað sjóleiðis?
     2.      Hafa slík tæki verið í notkun hér á landi án vandkvæða?
     3.      Er ætlunin að fjölga slíkum tækjum?
     4.      Hversu mikið af ólöglegum innflutningi er líklegt að slík tæki geti greint?


Skriflegt svar óskast.