Ferill 62. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


151. löggjafarþing 2020–2021.
Þingskjal 62  —  62. mál.
Fyrirspurn


til félags- og barnamálaráðherra um breytingar á lögum um fjöleignarhús.

Frá Bjarkeyju Olsen Gunnarsdóttur.


    Hyggst ráðherra leggja til breytingar á lögum um fjöleignarhús, nr. 26/1994, með það að markmiði að auðvelda eigendum einstakra íbúða að ráðast í framkvæmdir í þágu brunavarna sem yfirvöld hafa þegar samþykkt og ef svo er, hvenær má vænta frumvarps þar að lútandi og hvaða breytingar sér ráðherra fyrir sér?