Ferill 66. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


151. löggjafarþing 2020–2021.
Þingskjal 66  —  66. mál.
Fyrirspurn


til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um meðafla í flotvörpuveiðum.

Frá Ingu Sæland.


    Hver var uppgefinn meðafli íslenskra skipa sem stunduðu veiðar á uppsjávarfiski með flotvörpu á tímabilinu 1. janúar 2018 til 30. september 2020, sundurliðað eftir fisktegundum og skipum fyrir hvern mánuð?


Skriflegt svar óskast.