Ferill 73. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


151. löggjafarþing 2020–2021.
Þingskjal 73  —  73. mál.
Fyrirspurn


til forsætisráðherra um kynhlutlausa málnotkun.

Frá Andrési Inga Jónssyni.


    Telur ráðherra tilefni til að móta stefnu um kynhlutlausa málnotkun sem auk þess að ná til íslensks lagamáls fæli í sér hvatningu til stofnana hins opinbera um kynhlutlaust mál í formlegum texta?