Ferill 118. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


151. löggjafarþing 2020–2021.
Þingskjal 119  —  118. mál.
Fyrirspurn


til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra um raunverulega eigendur Arion banka.

Frá Ólafi Ísleifssyni.


    Hverjir eru raunverulegir eigendur Arion banka hf., kt. 581008-0150, í skilningi laga nr. 140/2018, um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka?


Skriflegt svar óskast.