Ferill 152. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


151. löggjafarþing 2020–2021.
Þingskjal 153  —  152. mál.
Fyrirspurn


til dómsmálaráðherra um heróín.

Frá Karli Gauta Hjaltasyni.


     1.      Hversu mikið heróín hefur verið lagt hald á hér á landi árlega frá árinu 2010 þar til nú?
     2.      Hversu mörg mál var um að ræða ár hvert og hversu mikið var lagt hald á við landamæri?


Skriflegt svar óskast.