Ferill 155. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


151. löggjafarþing 2020–2021.
Þingskjal 156  —  155. mál.
Fyrirspurn


til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra um hugtökin tækni, nýsköpun og atvinnuþróun.

Frá Albertínu Friðbjörgu Elíasdóttur.


    Við hvaða skilgreiningar á hugtökunum a) tækni, b) nýsköpun og c) atvinnuþróun notast ráðuneytið í störfum sínum?


Skriflegt svar óskast.