Ferill 182. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


151. löggjafarþing 2020–2021.
Þingskjal 183  —  182. mál.
Fyrirspurn


til forsætisráðherra um breytingar á lögum um jafna meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna, nr. 85/2018.

Frá Andrési Inga Jónssyni.


    Hvað líður vinnu við frumvarp til laga um breytingar á lögum um jafna meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna, nr. 85/2018, sem leggja átti fram innan árs frá gildistöku laganna, sbr. ákvæði til bráðabirgða? Hvenær hyggst ráðherra leggja fram slíkt frumvarp?


Skriflegt svar óskast.